fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir tap Manchester United um helgina – Högg fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir heila umferð í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Ofurtölvan spáir því að Newcastle endi í þriðja sæti deildarinnar og Manchester United í því fjórða. Newcastle vann sigur á United um helgina en liðin eru bæði með 50 stig.

Ofurtölvan spáir því að Liverpool endi í sjöunda sæti sem væri gríðarlegt högg fyrir félagið sem upplifað hefur góða tíma undanfarin ár.

Ofurtölvan telur að Arsenal vinni deildina með þremur stigum en liðið hefur fimm stiga forskot eins og sakir standa.

Svona telur Ofurtölvan að deildin endi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?