fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 18:38

Takehiro Tomiyasu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takehiro Tomiyasu varnarmaður Arsenal spilar ekki meira á þessu tímabili eftir að hafa meiðst nokkuð alvarlega í síðustu viku.

Tomiyasu fór snemma af vell í leik liðsins gegn Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í síðustu viku þegar Arsenal féll úr leik.

Meiðsli Tomiyasu voru á hné en hann var sendur í aðgerð í London sem heppnaðist vel.

Þetta verður til þess að Tomiyasu spilar ekki meira á tímabilinu en Arsenal er að berjast um sigur í ensku úrvalsdeildinni.

Tomiyasu hefur meira verið á bekknum í ár en fyrra en Arsenal spilar tíu leiki á síðustu tveimur mánuðum tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ