fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Manchester United komst af miklu öryggi áfram í 8-liða úrslit – Feyenoord valtaði yfir Shakhtar Donetsk

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 19:42

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum af átta er lokið í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og hafa því að sama skapi fjögur lið tryggt sig áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Þar á meðal er enska félagið Manchester United sem hafði betur gegn Real Betis í einvígi liðanna.

Real Betis og Manchester United mættust í seinni leik sínum á Spáni í kvöld. Manchester United vann fyrri leik liðanna með fjórum mörkum gegn einu og þá hafði liðið einnig betur í kvöld. Það var Marcus Rashford sem skoraði eina markið í leik kvöldsins á 56. mínútu. Manchester United er því komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar á samanlögðum 5-1 sigri.

Dregið verður í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar á morgun.

Önnur staðfest úrslit kvöldsins:

Fenerbache 1 – 0 Sevilla (Sevilla kemst áfram á samanlögðum 2-1 sigri)

SC Freiburg 0 – 2 Juventus (Juventus kemst áfram á samanlögðum 3-0 sigri)

Feyenoord 7 – 1 Shakhtar Donetsk (Feyenoord kemst áfram á samanlögðum 8-2 sigri)

Fjögur lið berjast um síðustu farmiðana í kvöld

Fjórum leikjum er ólokið í 16-liða úrslitum og hefjast þeir allir klukkan 20:00

Arsenal – Sporting (Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli)

Ferencváros TC – Bayer Leverkusen (Fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri Bayer Leverkusen)

Real Sociedad – Roma (Fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri Roma)

Royale Union Saint-Gilloise – Union Berlin (Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu