fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ákærður Ivan Toney í enska landsliðshópnum – Ekkert pláss fyrir Trent eða White

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 14:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney er í enska landsliðshópnum sem Gareth Southgate valdi fyrir leiki gegn Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM 2024.

Toney var ákærður af enska sambandinu á dögunum fyrir að brjóta lög um veðmál, er málið núna í ferli og er líklegt að Toney fái dóm fyrir.

James Maddison kemst í hópinn en það er ekkert pláss fyrir Trent Alexander-Arnold eða Ben White.

„Það hefur ekki farið fram nein málsmeðferð eða dómur, ég veit ekki á hvaða forsendum ég ætti ekki að velja hann,“ sagði Southgate.

„Ivan hefur verið mjög stöðugur á þessu tímabili, hann er að spila mjög vel. Ég sá hann gegn Arsenal og hann var magnaður þar.“

Marverkðir: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale

Varnarmenn: Ben Chilwell, Eric Dier, Marc Guehi, Reece James, Harry Maguire, Luke Shaw, John Stones, Kieran Trippier, Kyle Walker

Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Jordan Henderson, James Maddison, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice

Sóknarmenn: Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Marcus Rashford, Bukayo Saka, Ivan Toney

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun