fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Brighton og Brentford með góða sigra í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Brighton tók á móti Crystal Palace í erkifjendaslag.

Eina mark leiksins kom eftir stundarfjórðung þegar Solomon March skoraði. Lokatölur 1-0.

Þá tók Southampton á móti Brentford.

Ivan Toney skoraði fyrir Brentford á 32. mínútu og lengi vel virtist það ætla að vera eina mark leiksins.

Seint í uppbótartíma bætti Yoane Wissa hins vegar við marki fyrir gestina. Lokatölur 0-2.

Brighton situr í sjöunda sæti deildarinnar, stigi á undan Brentford sem er í því áttunda.

Palace er þá í tólfta sæti mep 27 stig en Southampton á botninum með 22.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað