fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Nicolaj Madsen yfirgefur Vestra – ,,Hefur verið að glíma við persónuleg málefni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolaj Madsen mun ekki spila með Vestra í sumar en hann hefur rift samningi sínum við félagið.

Þetta hefur Vestri staðfest en þessi 34 ára gamli leikmaður var samningsbundinn út næsta tímabil.

Vestri gaf frá sér tilkynningu í gær þar sem staðfest er að Madsen sé nú farinn en hann er 34 ára gamall miðjumaður.

Tilkynning Vestra:

„Að óskum Nicolaj ‘Niko’ Madsen hefur stjórn Vestra samþykkt óskir hans um að losna undan samning við félagið. Niko hefur verið að fást við persónuleg málefni sem gera það að verkum að hann mun ekki eiga heimagegnt vestur í sumar.“

„Viljum við óska Niko velfarnarðar í leik og starfi og sendum baráttukveðjur til hans í þeirri vegferð sem hann er á til að ná bata.“

„Stjórn, þjálfarar og leikmenn Vestra vilja þakka Niko innilega fyrir þann tíma sem hann hefur verið hjá okkur en hann er og verður alltaf einn af okkur. Takk fyrir allt Niko!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag