fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu svar De Jong þegar hann var spurður út í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong miðjumaður Barcelona var í ítarlegu viðtali á Spáni þar sem framtíð hans var til umræðu.

Saga síðasta sumar var sú að De Jong væri að ganga í raðir Manchester United, Barcelona reyndi að losna við De Jong sem neitaði að fara.

Barcelona þarf að skera niður hjá sér í sumar og er strax byrjað að De Jong gæti orðið einn af þeim en hann er launahæsti leikmaður liðsins.

„Verður þetta rólegra í sumar? Ekkert Manchester United eða Ten Hag,“ sagði fréttamaðurinn við De Jong.

De Jong var fljótur til svars. „Ég er verulega rólegur og ánægður. Ég vil vera hjá Barcelona í mörg ár,“ sagði miðjumaðurinn og slökkti í öllum mögulegum sögusögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad