Ofurtölvan hefur stokkað spilin og spáð fyrir um lokaútkomu Evrópudeildarinnar.
16-liða úrslitin hefjast í kvöld.
Ofurtölvan hefur mikla trú á ensku liðunum í keppninni, Arsenal og Manchester United. Telur hún að Skytturnar vinni og eru 22% líkur á því.
Hún gefur United 20,8% líkur.
Arsenal mætir Sporting í kvöld og United mætir Real Betis.