fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Lögreglan mun kalla Walker í yfirheyrslu – Óvíst hvernig eiginkona hans tekur málinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun fullyrðir að lögreglan í Manchester muni hefja rannsókn á máli Kyle Walker og kalla hann til yfirheyrslu.

Walker sem er giftur maður fór með vinum sínum út á lífið á sunnudag en en um klukkan 19:00 reif hann lim sinn út á bar í Manchester.

Walker sást einnig í kringum aðrar konur en hann gæti ætt von á ákæru fyrir að taka lim sinn út á almannafæri.

Óvíst er hvernig málið hefur snert heimilislíf Walker en eiginkona hans Annie Kilner hefur fyrirgefið ýmsilegt í gegnum tíðina, hún tók aftur við honum eftir framhjáhald árið 2019.

Árið 2020 varð fyrirsætan Lauryn Goodmann ófrísk eftir Walker en Annie fyrirgaf það einnig eftir nokkra mánuði.

Á meðan þau voru í sundur hafði Walker leigt sér íbúð og fékk tvær vændiskonur heim til sín þegar útgöngubann var í Bretlandi vegna COVID-19.

Annie fyrirgaf Walker aftur og keypti hann 40 milljóna króna hring og bað hennar. Giftu þau sig skömmu síðar.

Walker er 32 ára enskur landsliðsmaður en Annie er þrítug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona