fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Karius hefur það kósý á Ítalíu með nýju kærustunni – Stóra augnablikið er á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 13:29

Karius og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lloris Karius markvörður Newcastle fær stórt tækifæri á sunnudag þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum enska deildarbikarsins.

Nick Pope markvörður Newcastle var rekinn af velli um liðna helgi og verður í banni. Þá er Maritn Dubravka varamarkvörður liðsins ólöglegur eftir að hafa spilað með United fyrri hluta tímabils á láni.

Karius hefur ekkert spilað fótbolta í ár en fær tækifærið. Hann virðist hinn rólegasti yfir því og slakar í í Milan með unnustu sinni

Karius og Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu hafa frá því á miðju síðasta ári verið að rugla saman reitum og virðast njóta lífsins.

Karius var staddur í Mílanó í gær þar sem hann naut lífsins með Diletta fyrir stóru stundina.

Mynd/TheSun

Þýski markvörðurinn hefur upplifað mögur ár í boltanum eftir mistök sín í úrslitum Meistaradeildarinnar með Liverpool árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona