fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Svar Mane vakti athygli – Var hann að sýna Salah óvirðingu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svar Sadio Mane við því hver af liðsfélögum hans í gegnum tíðina eða í dag væri bestur í að klára færi hefur vakið mikla athygli.

Þessi fyrrum leikmaður Liverpool, sem í dag er á mála hjá Bayern Munchen, svaraði hinum ýmsu spurningum á TikTok.

Mane var meðal annars spurður út í það hver væri bestur í að klára færi og margir hefðu haldið að svarið yrði Mohamed Salah.

Salah og Mane mynduðu magnað teymi hjá Liverpool áður en sá síðarnefndi hélt til Bayern í sumar.

Mane sagði hins vegar að sá besti í að klára færi af mönnum sem hann hefur spilað með væri Divock Origi.

Origi hélt til AC Milan í sumar. Hann skoraði 41 mark í 175 leikjum með Liverpool.

@11teamsports Ultimate player x Sadio Mane 🤯 Do you agree? #UltimatePlayer #ultimatetean #ultimate #fut #sadiomane #NewBalanceFootball #Newbalance #FCBayern #LoveTheGame #11teamsports ♬ Originalton – 11teamsports

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita