fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn á einu máli eftir þetta atvik í gær – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham eru allt annað en sáttir með Cristian Romero eftir varnarleik hans í marki AC Milan er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gær.

Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum var að ræða.

Heimamenn fengu draumabyrjun þegar Brahim Diaz skoraði á 7. mínútu. Romero leit ekki vel út í aðdraganda marksins.

Fyrri hálfleikur var fremur jafn og gerðu gestirnir frá Englandi sig líklega til að skora þegar leið á hann.

Milan leiddi hins vegar í hálfleik.

Heimamenn fengu betri tækifæri til að skora í seinni hálfleik. Meira var þó ekki skorað í leiknum.

Seinni leikurinn fer fram í London eftir þrjár vikur.

Með því að smella hér má sjá mark Diaz og dapran varnarleik Romero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar