fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Jói Berg í byrjunarliði í jafntefli gegn Watford

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tók á móti Watford í ensku B-deildinni í kvöld.

Burnley var í afar góðum málum fyrir leik, langefst á toppi deildarinnar.

Joao Pedro kom gestunum hins vegar yfir eftir rúman hálftíma leik. Watford leiddi í hálfleik.

Michael Obafemi tryggði Burnley hins vegar stig í uppbótartíma leiksins. Lokatölur 1-1.

Jóhann Berg spilaði um 70 mínútur.

Burnley er á toppi deildarinnar með 69 stig, 8 stigum á undan Sheffield United sem er í öðru sæti og 18 á undir Middlesbrough sem er í því þriðja. Það er því óhætt að segja að Íslendingaliðið sé svo gott sem komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Watford er í sjötta sæti, umspilssæti, með 47 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki