fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tottenham reynir að sækja markvörð og horfa til manns sem er hættur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham skoðar það að bæta við markverði í hóp sinn nú þegar Hugo Lloris markvörður liðsins verður lengi frá.

Líklega verður franski markvörðurinn frá í tvo mánuði og Fraser Forster tekur við stöðu hans.

Tottenham vill fá inn annan reyndan markvörð og segja ensk blöð að Tottenham skoði það að fá Ben Foster.

Foster er án félags og ákvað að hætta í fótbolta síðasta sumar þegar samningur hans við Watford var á enda.

Newcastle gerði Foster gott tilboð sem hann hafnaði en Tottenham vonast til að fá hann inn á æfingar.

Foster átti farsælan feril og var meðal annars hjá Manchester United en gæti nú samið við Tottenham til skamms tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid