fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tottenham reynir að sækja markvörð og horfa til manns sem er hættur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham skoðar það að bæta við markverði í hóp sinn nú þegar Hugo Lloris markvörður liðsins verður lengi frá.

Líklega verður franski markvörðurinn frá í tvo mánuði og Fraser Forster tekur við stöðu hans.

Tottenham vill fá inn annan reyndan markvörð og segja ensk blöð að Tottenham skoði það að fá Ben Foster.

Foster er án félags og ákvað að hætta í fótbolta síðasta sumar þegar samningur hans við Watford var á enda.

Newcastle gerði Foster gott tilboð sem hann hafnaði en Tottenham vonast til að fá hann inn á æfingar.

Foster átti farsælan feril og var meðal annars hjá Manchester United en gæti nú samið við Tottenham til skamms tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum