fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gætu haldið honum eftir sumarið – Hefur engan áhuga á að snúa aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Romelu Lukaku verði áfram hjá Inter á næstu leiktíð.

Kappinn er á láni hjá Inter frá Chelsea. Hann hefur verið í Mílanó síðan í sumar en aðeins skorað tvö mörk í ellefu leikjum fyrir Inter.

Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn.

Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæplega 100 milljónir punda sumarið 2021. Hann stóðst hins vegar engan veginn væntingar. Framherjinn var því lánaður strax aftur til Inter í sumar.

Þrátt fyrir að hann hafi ekki heldur staðið sig þar vill Inter halda honum út tímabilið 2023-2024.

Chelsea er ekki sagt horfa til þess að selja hann strax og því líklega til í að lána hann aftur.

Lukaku hefur áður sagt það sjálfur að hann hafi engan áhuga á því að snúa aftur til Chelsea að tímabili loknu með Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum