fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 21:30

José Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho gerir nýlegt athæfi margra leikmanna í knattspyrnuheiminum að umtalsefni í færslu sinni sem birtist á samfélagsmiðlinum Instagram fyrr í dag.

Mourinho furðar sig á athæfi leikmannanna sem hafa margir hverjir gert göt á sokkana sem þeir spila í og birtir Mourinho myndir máli sínu til stuðnings.

„Fallegir sokkar fyrir fallega leikinn. Samþykkt af knattspyrnuyfirvöldum,“ skrifar Mourinho í færslunni á Instagram og lesa má á framsetningu færslunnar að hann er ekki ánægður með þróunina líkt og sjá má hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu