fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Chelsea reynir að losa sig við Aubameyang til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reynir þessa dagana að losa sig við Pierre-Emerick Aubameyang til Bandaríkjanna. Samkvæmt fréttum er félagið í viðræðum við Los Angeles FC.

Aubameyang er ekki í náðinni hjá Graham Potter stjóra Chelsea. Aubameyang var keyptur til Chelsea síðasta haust frá Barcelona.

Thomas Tuchel vildi þá ólmur frá framherjann frá Gabon, nokkrum dögum eftir kaupin var Tuchel rekinn.

Potter hefur ekki haft mikið álit á Aubameyang og henti honum meðal annars út úr Meistaradeildarhópi Chelsea fyrir helgi.

LA FC er eitt af sterkari liðum MLS deildarinnar en framherjinn frá Gabon gæti bratt haldið þangað. Félagaskiptaglugginn í Bandaríkjunum er opinn til 24 apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf