fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 16:46

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óliver Steinar Guðmundsson er genginn í raðir Vals frá Atalanta.

Þetta er annar leikmaðurinn sem félagið kynnir í dag á eftir Lúkasi Loga Heimissyni.

Óliver er 18 ára gamall og uppalinn hjá Haukum.

Yfirlýsing Vals
Óliver Steinar Guðmundsson í Val frá Atalanta

Knattspyrnudeild Vals hefur náð samkomulagi við Atalanta á Ítalíu um félagaskipti Ólivers Steinar Guðmundssonar. Óliver gekk til lið við Atalanta 16 ára gamall frá Haukum. Hann er fæddur árið 2004 og hefur leikið með U18 og U19 liðum Atalanta sem miðjumaður og með U19 ára landsliði Íslands.

Við bjóðum Óliver velkominn á Hlíðarenda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki