fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Chelsea að undirbúa nýtt tilboð í leikmann Lyon

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að undirbúa nýtt tilboð í Malo Gusto hjá Lyon eftir að munnlegu fyrsta tilboði félagsins var hafnað á dögunum.

Fyrsta tilboð Chelsea á að hafa hljóðað upp á 20 milljónir evra. Nú er nýtt tilboð á leiðinni.

Gusto er aðeins nítján ára gamall en er samt fastamaður hjá stórliði Lyon. Hann leikur í stöðu hægri bakvarðar.

Sjálfur vill Gusto ólmur ganga í raðir Chelsea. Hann hefur samið um eigin kjör á Stamford Bridge nú þegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum