fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ekki var allt sem sýndist þegar Guðni sagðist ætla á fund – „Þau vissu nú flest hvernig klukkan sló þar“

433
Laugardaginn 21. janúar 2023 07:00

Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir gerast ekki mikið stærri gestirnir en sá sem fenginn var í Íþróttavikuna með Benna Bó í þetta skiptið. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sat þá í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþrótta á Torgi.

Guðni er mikill íþróttaunnandi og fylgist vel með fótbolta, handbolta og fleiri greinum.

Hann hefur fylgst náið með strákunum okkar á HM í handbolta undanfarna daga.

„Fyrir einn leikinn núna flutti ég erindi á læknadögum um það bil 20 mínútur yfir fjögur. Svo þurfti ég að tilkynni að ég þyrfti því miður að hverfa á braut því það væri mikilvægur fundur klukkan fimm. Þau vissu nú flest hvernig klukkan sló þar.“

Það er þó ekki bara handboltinn sem Guðni heillast að.

„Þeir eru til í vinahópnum mínum sem halda því fram að ég hafi sóst eftir þessu embætti til þess að geta komist á viðburði. Ég man eftir að hafa rifið hár mitt og skegg þegar ég var að reyna að ná í miða þegar velgengni strákanna okkar í fótboltanum var sem mest.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
Hide picture