fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega tölfræði Lewandowski – Fáir gert jafn vel

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 21:14

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski var frábær í gær er Barcelona tryggði sér sigur í spænska Ofurbikarnum.

Lewandowski er einn besti ef ekki besti markaskorari heims og bæði skoraði og lagði upp í 3-1 sigri.

Það er í raun klikkað að skoða tölfræði Lewandowski á ferlinum en hann hefur raðað inn mörkum í mörg ár.

Lewandowski spilaði með Borussia Dortmund og samdi svo við Bayern Munchen áður en hann hélt til Spánar.

Tímabilið 2021-2022 skoraði Lewandowski heil 50 mörk í aðeins 46 leikjum og síðan 2014 hefur hann gert 344 mörk í 375 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami