fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega tölfræði Lewandowski – Fáir gert jafn vel

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 21:14

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski var frábær í gær er Barcelona tryggði sér sigur í spænska Ofurbikarnum.

Lewandowski er einn besti ef ekki besti markaskorari heims og bæði skoraði og lagði upp í 3-1 sigri.

Það er í raun klikkað að skoða tölfræði Lewandowski á ferlinum en hann hefur raðað inn mörkum í mörg ár.

Lewandowski spilaði með Borussia Dortmund og samdi svo við Bayern Munchen áður en hann hélt til Spánar.

Tímabilið 2021-2022 skoraði Lewandowski heil 50 mörk í aðeins 46 leikjum og síðan 2014 hefur hann gert 344 mörk í 375 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“