fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Chelsea búið að bjóða um 100 milljónir í Mudryk – Í Póllandi að reyna ganga frá kaupunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 16:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Chelsea gæti loks nælt í vængmanninn eftirsótta Mikhaylo Mudryk.

Mudryk hefur verið efstur á óskalista Arsenal í dágóðan tíma og hefur félagið boðið þrisvar í kappann.

Chelsea hefur fylgst með Shakhtar hafna tilboðum Arsenal hingað til og er nú búið að blanda sér að alvöru í baráttunna.

Fabrizio Romano segir frá því að Chelsea hafi boðið um 100 milljónir evra í Mudryk og að stjórn félagsins sé í Póllandi að reyna að ganga frá kaupum.

Arsenal hefur alltaf verið í bílstjórasætinu um Mudryk en staðan virðist vera að færast hægt og rólega í aðra átt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea