fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Wan-Bissaka líklega á förum en óvænt nafn gæti fylgt honum út um dyrnar á Old Trafford

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 09:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur áhuga á að fá Aaron Wan-Bissaka frá Manchester United. Sky Sports segir frá.

Wan-Bissaka virðist ekki eiga mikla framtíð á Old Trafford og er líklega á förum.

Wolves gæti reynst næsti áfangastaður þess 25 ára gamla hægri bakvarðar.

Hann hefur verið á mála hjá United síðan 2019.

Scott McTominay / Getty

Þá hefur sú saga einnig vaknað í enskum miðlum að Newcastle vilji fá Scott McTominay frá United.

Á Newcastle að hafa spurst fyrir um leikmanninn.

McTominay er uppalinn hjá United og hefur leikið alla tíð fyrir félagið.

Miðjumaðurinn er 26 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er