fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

FH staðfestir komu Kjartans Henry – Fær treyjuna sem Matti Vill klæddist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest komu Kjartans Henry Finnbogasonar til félagsins frá KR. Kjartan mun klæðast treyju númer 9 hjá FH.

Matthías Vilhjálmsson yfirgaf FH í vetur og gekk í raðir Víkings, hafði hann leikið í treyju númer 9 undanfarin ár.

Hinn 36 ára gamli Kjartan yfirgaf KR eftir síðasta tímabil. Ósætti hans við félagið í sumar vakti mikla athygli.

FH þarf að styrkja lið sitt eftir að hafa óvænt verið í fallbaráttu nær allt síðasta tímabil í Bestu deild karla.

Kjartan hefur skorað 49 mörk í 133 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hann hefur aldrei leikið fyrir annað lið á Íslandi en KR og félagaskiptin ættu því að verða áhugaverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“