fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Rodgers gefur sterklega í skyn að leikmaður biðji um of há laun – Fer hann í janúar?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hefur gefið sterklega í skyn að Youri Tielemans sé að spila sitt síðasta tímabil fyrir félagið.

Tielemans var á óskalista Arsenal í sumar en hann verður samningslaus í júlí og má ræða við önnur félög í janúar.

Útlit er fyrir að Leicester muni ekki framlengja við Belgann en hann vill sjálfur komast burt eða þá fá gríðarlega launahækkun hjá félaginu.

,,Ef einhver vill ekki vera hérna eða vill of mikla peninga til að vera hér þá þarftu að þakka honum fyrir og óska honum góðs gengis,“ sagði Rodgers.

,,Við erum ekki félag með gríðarlegar fjárhæðir á bakvið okkur. Margir af okkar leikmönnum eru á síðasta samningsári. Við værum til í að halda þeim en stundum kemur tími þar sem beðið er um of mikið. Ef tímapunkturinn er réttur þá þurfa þeir að leita annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni