fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tottenham með magnaðan seinni hálfleik – Forest kom á óvart

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 21:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham spilaði frábæran seinni hálfleik í kvöld er liðið mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Eftir markalausan fyrri hálfleik steig Tottenham upp í þeim seinni og skoraði fjögur mörk gegn engu frá gestunum.

Harry Kane var í stuði fyrir gestina og gerði tvö mörk og þeir Heung Min Son og Matt Doherty komust einnig á blað.

Það var mikið fjör á Elland Road þar sem Leeds og West Ham áttust við á sama tíma.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem Lucas Paqueta var á meðal markaskorara en hann hefur verið ein af vonbrigðum tímabilsins.

Aston Villa og Wolves skildu þá jöfn, 1-1 og Nottingham Forest vann óvæntan útisigur á Southampton.

Crystal Palace 0 – 4 Tottenham
0-1 Harry Kane(’48)
0-2 Harry Kane(’53)
0-3 Matt Doherty(’48)
0-4 Son Heung Min(’72)

Leeds 2 – 2 West Ham
1-0 Wilfried Gnonto(’27)
1-1 Lucas Paqueta(’45)
1-2 Gianluca Scamacca(’46)
2-2 Rodrigo(’70)

Aston Villa 1 – 1 Wolves
0-1 Daniel Podence(’12)
1-1 Danny Ings(’78)

Southampton 0 – 1 Nott. Forest
0-1 Taiwo Awoniyi(’27)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki