fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 15:00

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eder Militao er við það að skrifa undir nýjan langtíma samning við spænska stórveldið Real Madrid.

Núgildandi samningur hins 24 ára gamla Militao gildir til ársins 2025. Sá nýi mun gilda þremur árum lengur en það.

Militao þykir einn besti miðvörður heims um þessar mundir og vill Real Madrid því negla hann niður hjá sér til lengri tíma.

Þá mun Real Madrid setja klásúlu í samning Brasilíumannsins upp á einn milljarð evra.

Erkifjendur Real Madrid í Barcelona gerðu slíkt hið sama er þeir sömdu við miðjumanninn Gavi á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“