fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Útskýrir það af hverju Trent komst ekki í hóp í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold komst ekki í 23 manna hóp Englands gegn Þýskalandi í gær. Hann var ónotaður varamaður fyrir helgi í leik gegn Ítalíu.

Það virðist standa tæpt að Alexander-Arnold komist í hóp Gareth Southgate fyrir Heimsmeistaramótið í Katar.

Alexander-Arnold hefur ekki verið í miklu uppáhaldi hjá Southgate frá því að hann tók við lioðinu.

„Við erum með stóran hóp og höfum fjóra hægri bakverði sem hafa allir frábæra hæfileika,“ sagði Southgate eftir 3-3 jafntefli við Þýskaland á Wembley í gær.

„Kirean Trippier er að spila frábærlega og Reece James hefur verið einn sá besti í ensku deildinni í byrjun tímabils.“

„Trent er mjög góður leikmaður og vegna þess komst hann í hópinn hjá okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle