fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Reiður þrátt fyrir mjög góðan útisigur – ,,Langt frá því að vera hrifinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 19:57

Roberto Mancini / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, baunaði á eigin leikmenn í gær eftir þó góðan 2-0 sigur á Ungverjalandi.

Leikið var í Þjóðadeildinni en Ítalía tryggði sér sæti í úrslitakeppni A deildar með sigrinum.

Ungverjaland hefur komið verulega á óvart í keppninni og vann lið eins og Þýskaland sem og England í riðlinum.

Alls ekkert lamb að leika sér við á velli en þrátt fyrir góðan sigur ákvað Mancini að gagnrýna eigin leikmenn fyrir frammistöðuna í seinni hálfleik.

,,Við gerðum vel í 70 mínútur en ég var langt frá því að vera hrifinn af síðustu 20 mínútunum,“ sagði Mancini.

,,Þegar þú ert 2-0 yfir þá þarftu að stjórna leiknum, við misstum stjórn og leyfðum þeim að pressa okkur upp við vegg, ég var langt frá því að vera hrifinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski