fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjónvarpsþáttur 433.is byrjar að rúlla – Arnar Gunnlaugs með afar athyglisverð ummæli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings R. er fyrsti gestur vetrarins í sjónvarpsþættinum 433.is á Hringbraut. Fyrsti þáttur fer í loftið í kvöld.

Í þættinum fer Arnar meðal annars yfir komandi bikarúrslitaleik gegn FH og tímabilið í heild, sem og margt fleira.

„Ég myndi færa rök fyrir því að það að vinna bikarinn í ár og enda í öðru sæti væri betri árangur en að vinna tvöfalt í fyrra,“ segir Arnar í þættinum.

„Miðað við hvernig tímabilið er búið að vera, fjöldi leikja, hvað við erum búnir að vera stöðugir og mæta í hvaða keppni sem er, Evrópukeppni, bikar og Íslandsmótið, breytingar á leikmannahópnum.“

Hér að neðan má sjá klippuna með umræðunni, en þátturinn kemur út í heild á Hringbraut og á vef klukkan 20.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
Hide picture