fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo illa farinn eftir viðskipti við leikmann Tékklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var illa farinn í gær er liðið spilaði við Tékkland í Þjóðadeildinni.

Ronaldo komst ekki á blað í þessum leik en mtókst að leggja upp fjórða mark Portúgals í 4-0 sigri.

Ronaldo lenti í mjög óþægilegu samstuði í þessum leik við markvörð Tékklands er 12 mínútur voru liðnar.

Eftir samstuðið var Ronaldo alblóðugur og þurfti á aðstoð að halda en tókst samt sem áður að klára allar mínúturnar.

Um var að ræða leik í Þjóðadeildinni en Portúgal leiðir riðil 2 í A deild með tveimur stigum.

Hér má sjá Ronaldo eftir samstuðið í gær.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“