fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 08:46

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista FIFA. Aldrei hefur liðið verið hærra á slíkum lista.

Ísland hoppar upp um þrjú sæti frá síðasta lista. Liðið tók þátt í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi í síðasta mánuði. Þar stóð það sig vel, gerði jafntefli í öllum þremur leikjum riðilsins gegn Belgum, Ítölum og Frökkum. Það dugði þó ekki til að komast upp úr riðlakeppninni.

Besti árangur Íslands fyrir listann sem nú var gefinn út var fimmtánda sæti.

Bandaríska landsliðið er á toppi heimslistans sem stendur. Þar á eftir koma Þýskaland og Svíþjóð.

England, sem varð Evrópumeistari í fyrsta sinn á mótinu sem var að ljúka, er í fjórða sæti listans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United