fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Nökkvi Þeyr með þrennu í ótrúlegum leik KA og Stjörnunnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 21:09

Nökkvi Þeyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 4 KA
1-0 Jóhann Árni Gunnarsson(‘9, víti)
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson(’19)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’35)
2-2 Jóhann Árni Gunnarsson(’40, víti)
2-3 Nökkvi Þeyr Þórisson(’43, víti)
2-4 Nökkvi Þeyr Þórisson(’77, víti)

Nökkvi Þeyr Þórisson hefur verið algjörlega magnaður fyrir lið KA í sumar og er nú kominn með 16 mörk í Bestu deildinni.

Nökkvi var sjóðandi heitur í kvöld er KA heimsótti Stjörnuna í lokaleik sunnudagsins en KA vann þennan leik, 4-2.

Heilar fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í stórkostlegri skemmtun í Garðabæ í sex marka veislu.

Jóhann Árni Gunnarsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna af vítapunktinum en liðið kom boltanum ekki í netið úr opnum leik.

Nökkvi gerði tvö mörk fyrir KA einnig af vítapunktinum og sá um að tryggja 4-2 sigur.

KA er aðeins þremur stigum frá toppliði Breiðabliks eftir 18 leiki en Blikar eiga leik til góða.

Víkingur Reykjavík er í þriðja sætinu með 31 stig, fimm stigum á eftir KA en á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi