fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafði Ferguson að segja sem vitni í máli Giggs – Aldrei séð hann missa stjórn á sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United var kallaður til sem vitni í máli Ryan Giggs þar sem hann er sakaður um gróft ofbeldi gegn fyrrum unnustu sinni.

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Ferguson var kallaður til leiks og var spurður út í Giggs sem persónu en Kate segir hann hafa beitt sig grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi.

„Við fengum mikla athygli frá fjölmiðlum þegar hann var ungur drengur,“ sagði Ferguson í vitnaleiðslum í dag.

„Ég tjáði mömmu hans að ég myndi sjá um hann, við urðum að fara vel með hann.“

„Hann var með frábæra skapgerð, hann var besta fordæmið sem ég hafði fyrir alla hjá klúbbnum,“ sagði Ferguson og sagði Giggs aldrei hafa mist stjórn á skapi sínu.

„Ryan var rólegur ungur drengur, hann sat og hlustaði á það sem ég sagði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“