fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 21:11

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding mistókst að koma sér úr fallsæti í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið mætti Keflavík.

Afturelding er í harðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru búnar og fékk verkefni gegn öðru liði í vandræðum, Keflavík í kvöld.

Keflavík var fyrir leikinn einu stigi á undan Mosfellingum í kvöld en eftir 3-2 sigur eru stigin orðin fjögur.

Selfoss vann lið Þórs/KA á heimavelli 2-0 og eru Akureyringar í mikili fallbaráttu eftir erfitt sumar.

Selfoss er með 18 stig í sjötta sæti deildarinnar en Þór/KA með aðeins tíu stig, einu stigi frá fallsæti.

Þróttur Reykjavík hefur átt gott sumar og burstaði lið ÍBV með fimm mörkum gegn einu.

Þróttarar eru þremur stigum frá Blikum í öðru sæti deildarinnar en ÍBV er í fimmta sætinu, þremur stigum frá Stjörnunni.

Afturelding 2 – 3 Keflavík
0-1 Ana Paula Santos Silva (’20)
1-1 Hildur Karítas Gunnarsdóttir (’34)
2-1 Eyrún Vala Harðardóttir (’53)
2-2 Anita Lind Daníelsdóttir (’59, víti)
2-3 Dröfn Einarsdóttir (’74)

Selfoss 2 – 0 Þór/KA
1-0 Brenna Lovera (‘6)
2-0 Susanna Joy Friedrichs (’77)

Þróttur R. 5 – 1 ÍBV
1-0 Andrea Rut Bjarnadóttir (’10)
1-1 Sandra Voitane (’18)
2-1 Danielle Julia Marcano (’35)
3-1 Danielle Julia Marcano (’44)
4-1 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (’67)
5-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir (’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni