fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Manchester United horfir aftur til Chelsea eftir að síðasta skotmark kom ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 12:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á að krækja í Hakim Ziyech frá Chelsea. Manchester Evening News segir frá.

Rauðu djöflarnir leita að liðsstyrk í sóknina. Félagið gerði tilraun til að landa Timo Werner frá Chelsea á dögunum en hann fór aftur til RB Leipzig.

Því horfir Erik ten Hag, stjóri United, nú til Ziyech. Hollendingurinn vann með honum hjá Ajax á sínum tíma.

Ziyech á þrjú ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Það gæti reynst vandi fyrir United, þar sem hann yrði þá dýr.

United tapaði fyrsta leik tímabilsins gegn Brighton, 1-2. Stuðningsmenn eru allt annað en sáttir með gang mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn