fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Manchester United horfir aftur til Chelsea eftir að síðasta skotmark kom ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 12:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á að krækja í Hakim Ziyech frá Chelsea. Manchester Evening News segir frá.

Rauðu djöflarnir leita að liðsstyrk í sóknina. Félagið gerði tilraun til að landa Timo Werner frá Chelsea á dögunum en hann fór aftur til RB Leipzig.

Því horfir Erik ten Hag, stjóri United, nú til Ziyech. Hollendingurinn vann með honum hjá Ajax á sínum tíma.

Ziyech á þrjú ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Það gæti reynst vandi fyrir United, þar sem hann yrði þá dýr.

United tapaði fyrsta leik tímabilsins gegn Brighton, 1-2. Stuðningsmenn eru allt annað en sáttir með gang mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli