fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst er genginn til liðs við Besiktas á láni frá Burnley.

Hollendingurinn kom til Burnley frá Wolfsburg í janúar en tókst ekki að hjálpa liðinu að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Weghorst skoraði aðeins tvö mörk eftir komuna til Burnley,

Hann heldur nú til Besiktas í Tyrklandi. Ástæðan er sú að Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, vill að allir leikmenn spili á eins háu stigi og mögulegt er fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar seinna á þessu ári.

„Þetta er ekki af því ég tel mig of stóran til að spila í Championship-deildinni,“ sagði Weghorst og gaf upp ofangreinda ástæðu.

Þá útilokar framherjinn ekki að koma aftur til Burnley eftir að lánsdvölinni hjá Besiktas lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi