fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst er genginn til liðs við Besiktas á láni frá Burnley.

Hollendingurinn kom til Burnley frá Wolfsburg í janúar en tókst ekki að hjálpa liðinu að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Weghorst skoraði aðeins tvö mörk eftir komuna til Burnley,

Hann heldur nú til Besiktas í Tyrklandi. Ástæðan er sú að Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, vill að allir leikmenn spili á eins háu stigi og mögulegt er fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar seinna á þessu ári.

„Þetta er ekki af því ég tel mig of stóran til að spila í Championship-deildinni,“ sagði Weghorst og gaf upp ofangreinda ástæðu.

Þá útilokar framherjinn ekki að koma aftur til Burnley eftir að lánsdvölinni hjá Besiktas lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu