fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Bókin sem Albert Guðmundsson er að lesa vekur mikla athygli eftir fréttir síðustu daga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 08:55

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hefur verið á milli tannana á fólki undanfarna daga. Ástæðan er sú að Arnar Þór Viðarsson hefur lítið notað hann í landsleikjum gegn Ísrael og Albaníu.

Flestir áttu von á að Albert yrði í lykilhlutverki, talað var í þeim tón í þjóðfélaginu að Albert yrði stjarna liðsins.

Albert var að klára tímabil með Genoa í efstu deild á Ítalíu en enginn leikmaður í hópnum var að spila í betri deild á liðnu tímabili.

Meira:
Rúrik og Kári tókust á um stöðu Alberts í landsliðinu – „Það er aldrei gott að fara í fýlu“

Albert var ónotaður varamaður í 2-2 jafntefli gegn Albaníu á mánudag en liðið mætir San Marínó í æfingaleik á morgun.

Í fluginu á leið þangað virðist Albert hafa ákveðið að grípa í bók og birtir mynd af því á Instagram.

Bókin ber nafnið. „The Subtle Art of Not Giving a Fuck.“ Bókin fjallar um það að jákvæðni sé ekki svarið við öllu og að fólk þurfi að læra að vera sama um hluti sem skiptir þá ekki máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín