fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Börkur erlendis í fríi – Framkvæmdarstjórinn segir – „Heimir er bara okkar þjálfari“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 11:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Pálsson framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Vals veit ekki til þess að þjálfarabreytingar séu fyrirhugaðar í meistaraflokki karla hjá Val.

Framtíð Heimis Guðjónssonar þjálfara Vals hefur verið til umræðu eftir tap gegn Fram á sunnudag í Bestu deildinni. Um var að ræða fjórða tap Vals í röð.

Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals er erlendis og hefur ekki látið ná í sig.

„Nei, ekki mér vitanlega,“ sagði Sigurður í samtali við 433.is þegar spurt var út í þjálfaramálin.

„Þjálfaramálin eru á höndum stjórnar, ég hef ekkert heyrt í Berki nýlega. Hann er í fríi, Heimir er bara okkar þjálfari eins og staðan er í dag,“ sagði Sigurður.

.Stjörnublaðamaðurinn Eiríkur Jónsson sagðist í dag hafa öruggar heimildir fyrir því að Heimir Hallgrímsson væri að taka við Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið