fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Börkur erlendis í fríi – Framkvæmdarstjórinn segir – „Heimir er bara okkar þjálfari“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 11:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Pálsson framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Vals veit ekki til þess að þjálfarabreytingar séu fyrirhugaðar í meistaraflokki karla hjá Val.

Framtíð Heimis Guðjónssonar þjálfara Vals hefur verið til umræðu eftir tap gegn Fram á sunnudag í Bestu deildinni. Um var að ræða fjórða tap Vals í röð.

Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals er erlendis og hefur ekki látið ná í sig.

„Nei, ekki mér vitanlega,“ sagði Sigurður í samtali við 433.is þegar spurt var út í þjálfaramálin.

„Þjálfaramálin eru á höndum stjórnar, ég hef ekkert heyrt í Berki nýlega. Hann er í fríi, Heimir er bara okkar þjálfari eins og staðan er í dag,“ sagði Sigurður.

.Stjörnublaðamaðurinn Eiríkur Jónsson sagðist í dag hafa öruggar heimildir fyrir því að Heimir Hallgrímsson væri að taka við Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“