fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Vildi ekki styðja hinsegin fólk – Krafinn um svör

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska knattspyrnusambandið hefur krafið Idrissa Gana Gueye um svör við þeim orðrómum um að hann hafi sleppt leik með Paris Saint-Germain um helgina þar sem félagið studdi baráttu hinsegin fólks.

Gueye var ekki í hópi liðsins gegn Montpellier um helgina en athygli vakti að Gueye missti af sama leik á síðustu leiktíð.

Á síðasta ári var sagt að Gueye væri með magakveisu en nú segir RMC í Frakklandi að Gueye hafi neitað að klæðast treyju PSG sem var með regnbogalitnum aftan á.

Liðsfélagar Gueye hjá senegalska landsliðinu, Cheikhou Kouyate og Ismaila Sarr, studdu í dag við bakið á honum á samfélagsmiðlum eftir þetta afar vafasama uppátæki.

Sarr setti inn mynd af sér og Gueye með þremur hjörtum og skrifað að hann væri 100 prósent. Kouyate setti finn færslu og kallaði Gueye alvöru karlmann og að hann myndi styðja við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði