fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Salah og De Bruyne komast á blað en ekkert pláss fyrir Ronaldo eða Mane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 11:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Sadio Mane eru á meðal þeirra sem ekki koma til greina sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Tveir frá Liverpool koma til greina en Kevin de Bruyne og Joao Cancelo koma til greina frá Manchester City.

West Ham og fleiri eiga fulltrúa en Arsenal á einn fulltrúa í Bukayo Saka.

Tilnefndir eru:
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Jarrod Bowen (West Ham)
Joao Cancelo (Manchester City)
Kevin de Bruyne (Manchester City)
Bukayo Saka (Arsenal)
Mohamed Salah (Liverpool)
Son Heung-min (Tottenham)
James Ward-Prowse (Southampton)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla