fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Birkir uppljóstrar um augnablikið sem Hannes nefnir sí og æ

433
Sunnudaginn 20. mars 2022 22:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af fréttum vikunnar var að Hannes Halldórsson tilkynnti að hann væri hættur að verja fótboltamörk.

Birkir Már Sævarsson, spilaði lengi með Hannes fyrir aftan sig í landsliðinu og svo síðustu þrjú tímabilin með Val. Birkir var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn og segir að það hafi verið gott að hafa Hannes fyrir aftan sig.

„Hann er held ég besti markvörður íslandssögunnar, eða ég held það ekkert – hann er það að mínu mati. Hann er geggjaður náungi og frábært að hafa hann með sér í liði og fyrir aftan sig.

video
play-sharp-fill

Bjarki Már Elísson var einnig gestur í Íþróttavikunni sagði að hann hefði hugsað hlýlega til Hannesar enda hafi hann ekki gert nein mistök í landsliðstreyjunni.

Þá rifjuðu þeir félagar upp að Hannes eigi alltaf þá stund að hafa varið frá Lionel Messi árið 2018. „Hann talar líka mjög mikið um það,“ sagði Birkir og hló.

Nánari umræðu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
Hide picture