fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Færeysk markavél á leið til Breiðabliks

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 20:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er að fá liðsstyrk fyrir komandi átök árið 2023 og er að semja við mann að nafni Klæmint A. Olsen.

Þetta kemur fram í færeyskum fjölmiðlum en Klæmint er 32 ára gamall færeyskur landsliðsmaður.

Hann er sóknarmaður og hefur allan sinn feril leikið með NSÍ Rúnavík í heimalandinu.

Þar hefur Klæmint raðað inn mörkunum og hefur samtals skorað 226 mörk í 358 leikjum.

Hann á að baki 47 landsleiki fyrir Færeyjar og hefur skorað í þeim 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna