fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Haaland með tvennu gegn Leeds

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 21:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 1 – 3 Manchester City
0-1 Rodri (’45)
0-2 Erling Haaland(’51)
0-3 Erling Haaland(’64)
1-3 Pascal Struijk(’73)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds og Manchester City eigast við.

Þessi leikur var þýðingarmikill fyrir Erling Haaland sem spilar með Man City og er markahæsti leikmaður deildarinnar.

Haaland fæddist í Leeds en faðir hans, Alf-Inge Haaland, spilaði með liðinu á sínum tíma.

Haaland var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í kvöld og skoraði tvö mörk til að ganga frá heimamönnum.

Rodri kom Man City yfir í fyrri hálfleik áður en Haaland skoraði tvö snemma í síðari hálfleiknum.

Leeds lagaði stöðuna er 17 mínútur voru eftir en 3-1 útisigur Englandsmeistarana er staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf