fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Er þetta hataðasti knattspyrnumaður heims? – ,,Mesti tíkarsonur fótboltans“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adil Rami, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, fór ekki fögrum orðum um markmanninn Emiliano Martinez.

Martinez varði mark Argentínu sem vann HM í Katar fyrr í mánuðinum en hann er mikið í því að espa andstæðinga sína upp.

Í gær gerði Martinez allt vitlaust er hann sást grípa dúkku sem hafði andlit Kylian Mbappe og naut þess mikið.

Mbappe spilaði gegn Argentínu með Frökkum í úrslitaleiknum og skoraði þrennu sem dugði ekki til sigurs.

Rami á að baki 36 landsleiki fyrir Frakkland og er alls enginn aðdáandi Martinez sem spilar með Aston Villa á Englandi.

,,Þetta er mesti tíkarsonur fótboltans,“ sagði Rami á meðal annars og kallaði Martinez svo ‘hataðasta knattspyrnumanninn.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður