fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Brendan Rodgers vill kaupa eina af stjörnum HM í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City vill reyna að ganga frá kaupum á Azzedine Ounahi miðjumanni Angers sem sló í gegn á HM í Katar.

Ounahi var gjörsamlega frábær í liði Marokkó sem fór alla leið í undanúrslit í Katar.

Ounahi er til sölu hjá Angers eftir mótið en franska félagið vill tæpar 40 milljónir punda fyrir Ounahi.

Það gæti verið helst til of dýrt fyrir Leicester sem skoðar einnig Jeremie Boga miðjumann Sassuol sem er talsvert ódýrari kostur.

Ounahi var einn besti miðjumaðurinn á HM í Katar og er búist við að fleiri lið en Leicester skoði að kaupa hann í janúar.

https://liveblog.digitalimages.sky/lc-images-sky/lcimg-c8cd55ff-468d-4527-a5bf-5effa82cdfb0.jpg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona