fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Ætti að kveðja Arsenal og finna sér nýtt félag – Of góður fyrir varamannabekkinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Matt Turner ætti að leita sér að nýju félagi í janúar að sögn Brad Friedel, goðsögn í ensku úrvalsdeildinni.

Friedel er fyrrum markmaður bandaríska landsliðsins, staða sem Turner leysir i dag en hann stóð sig með prýði á HM í Katar.

Bandaríkin eru úr leik á HM en Turner er á mála hjá Arsenal á Englandi og fær lítið að spila þar eftir að hafa komið í sumar.

,,Ef Chelsea getur ekki notað Christian Pulisic þá ætti hann að færa sig annað því hann er nógu góður til að fá að spila,“ sagði Friedel.

,,Ég er á sömu skoðun þegar kemur að Matt Turner, hann á ekki að vera á varamannabekk Arsenal en ég er þó ekki að segja að Mikel Arteta eigi að byrja honum yfir Aaron Ramsdale.“

,,Ég er bara að segja að hann er of góður til að vera ekki að spila fótbolta svo hann ætti að finna sér annað lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu