fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Lukaku klikkaði á ögurstundu og Belgar eru úr leik – Marokkó vann riðilinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 16:55

Lukaku Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía hefur lokið keppni á Heimsmeistaramótinu eftir markalaust jafntefli við Króatíu í Doha í Katar í dag.

Eftir að hafa unnið Kanada í fyrsta leik mótsins er Belgía á heimleið, tap gegn Marokkó og jafntefli gegn Króatíu orsakar það.

Þetta vel mannaða landslið hefur ekki fundið taktinn, Belgar fengu góð færi í leiknum í dag en tókst ekki að koma knettinum í netið. Besta færið kom á 90 mínútu en Romelu Lukaku gerði afar illa í því færi, boltinn skoppaði fyrir framan hann á marklínu en lélegt snerting kostaði Lukaku. Dýrkeypt fyrir Belga.

Á sama tíma vann Marokkó 2-1 sigur á Kanada, Hakim Ziyech skoraði fyrsta mark leiksins á fjórðu mínútu áður en Youssef En-Nesyri kom liðinu í 2-0.

Sjálfsmark frá Marokkó lagaði stöðu Kanada en nær komst liðið ekki. Marokkó vinnur riðilinn með sjö stig en Króatía fer áfram í öðru sæti með fimm stig en Belgar sitja eftir.

Líklegast er að Króatar mæti Spánverjum í næstu umferð en Þýskaland eða Japan er líklegur andstæðingur Marokkó. Það kemur í ljós í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum