fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Orðaður við alla en er ekki tilbúinn í bestu deildina – Fær ekki sömu ást og annars staðar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao, leikmaður AC Milan, er ekki tilbúinn í að taka næsta skrefið á ferlinum og semja við stórlið Chelsea.

Þetta kemur fram í athyglisverðri grein Football Italia sem fjallar um Leao sem spilar nú með Portúgal á HM.

Football Italia talar um að stuðningsmenn Milan gætu verið áhyggjufullir eftir tvö góð mörk leikmannsins fyrir Portúgal á HM.

Á sama tíma tekur miðillinn fram að frammistaða Leao hafi ekki verið of heillandi heilt yfir og að hann myndi ekki standast pressuna að spila í Ldonon.

Leao er 23 ára gamall og á mikið ólært en að spila í ensku úrvalsdeildinni er annar leikur en að spila á Ítalíu.

Miðillinn nefnir dæmi eins og Romelu Lukaku sem var frábær fyrir Inter Milan en náði ekki sömu hæðum hjá Chelsea og sneri fljótt aftur.

Leao myndi ekki fá sömu ást frá stuðningsmönnum Chelsea og hann fær á Ítalíu og þarf að vinna í ýmsum eiginleikum ef hann ætlar að ná árangri í ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning