fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 09:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana hefur verið tekinn úr kamerúnska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Serbíu á Heimsmeistaramótinu í Katar sökum agavandamála.

Samkvæmt Fabrizio Romano var hann ósáttur við leikskipulag þjálfarans Rigobert Song. Hann vill hefðbundnari leikstíl.

Eftir samræðu um þetta hefur Onana verið fjarlægður úr hópnum.

Kamerún mætir Serbíu í öðrum leik sínum á HM, en hann hefst nú klukkan 10 að íslenskum tíma.

Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu umferð, þar sem Kamerún tapaði gegn Sviss en Serbía gegn Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki