fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 09:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana hefur verið tekinn úr kamerúnska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Serbíu á Heimsmeistaramótinu í Katar sökum agavandamála.

Samkvæmt Fabrizio Romano var hann ósáttur við leikskipulag þjálfarans Rigobert Song. Hann vill hefðbundnari leikstíl.

Eftir samræðu um þetta hefur Onana verið fjarlægður úr hópnum.

Kamerún mætir Serbíu í öðrum leik sínum á HM, en hann hefst nú klukkan 10 að íslenskum tíma.

Bæði lið eru án stiga eftir fyrstu umferð, þar sem Kamerún tapaði gegn Sviss en Serbía gegn Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi opnar sig – Viðurkennir að hann sjái eftir einu í Katar

Messi opnar sig – Viðurkennir að hann sjái eftir einu í Katar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni

Hakim Ziyech á leið til PSG á láni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður á milli Chelsea og Benfica standa enn yfir – Einn og hálfur tími til stefnu

Viðræður á milli Chelsea og Benfica standa enn yfir – Einn og hálfur tími til stefnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttar Magnús lánaður út á ný – Fer í þriðju efstu deild

Óttar Magnús lánaður út á ný – Fer í þriðju efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lukic mættur til Fulham – Cedric á leiðinni en fyrst þarf eitt að gerast

Lukic mættur til Fulham – Cedric á leiðinni en fyrst þarf eitt að gerast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill skilja við eiginmanninn í kjölfar ásakanna um kynferðisbrot – Stjarnan situr nú í fangelsi

Vill skilja við eiginmanninn í kjölfar ásakanna um kynferðisbrot – Stjarnan situr nú í fangelsi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun